
Tango 700 Active gaspumpa
Í samningi við
Sjúkratryggingar
Alhliða vinnustóll með gaspumpu
Active sætiseiningin veitir þægindi og léttan stuðning við setstöðu.
Stóllinn er fáanlegur í 4 stærðum: small, medium, large og x-large. Stærðin segir til um breidd og dýpt/hæð á setu og baki, sjá pöntunareyðublað.
Hægt er að velja um 11 mismunandi sethæðir. Mikilvægt er að taka tillit tilhæðar og leggjalengdar notandans þegar sethæð er valin.
Möguleiki er að halla baki aftur um 22° og fram um 4°.
Setu er hægt að halla fram um 10° og agtur um 15°.
Hæðar og dýptarstillanlegir armar.
Bremsustöng sem bremsar afturhjólin eykur öryggi og notkunarmöguleika stólsins. Hægt að velja um staðsetningu bremsu, hægra eða vinstra megin.
Upplyftanlegur fóthringur fylgir með stólnum.
Gott úrval aukahluta s.s upplyftanlegur fótpallur, hliðarstuðningar, belti ofl.
Litir á áklæði: svartur, rauður og blár.
Hámarksþyngd notanda: 160 kg