getur átt sér stað hvenær sem er og hjá hverjum sem er – óháð aldri eða líkamsástandi. Hjartastopp á vinnustað á sér stað í 13% tilvika samkvæmt erlendum rannsóknum.
Árið 2023 var meðalviðbragðstími sjúkraflutningamanna á neyðarbíl á höfuðborgarsvæðinu um 7 mínútur, án þess að telja með þann tíma sem fer í símtal og greiningu hjá Neyðarlínu.