
VELA
Tango 310E rafknúinn
Vörunúmer: VERM5106
Í samningi við
Sjúkratryggingar
Alhliða vinnustóll með gaspumpu
hannaður fyrir þyngri einstaklinga
Tango 310E er sterkbyggður stóll með extra breiðri setu sem hentar vel fyrir
einstaklinga í yfirþyngd sem eru 130-300 kg.
Armar eru hæðar og dýptarstillanlegir.
Bremsustöng sem bremsar afturhjólin eykur öryggi og notkunar möguleika
stólsins. Hægt að velja um staðsetningu bremsu, hægra eða vinstra megin.
Stillanleg setdýpt og bakhæð.
Tæknilegar upplýsingar:
Sethæð: 42-57 cm
Seta: 72x50 cm (bxd)
Setdýpt: 46-56 cm
Bak: 38x43 cm (bxh)
Bil á milli arma: 70-75 cm
Stærð á ramma: 54x54 cm
Hámarks burðargeta: 300 kg
Þyngd stóls: 42 kg