
Stryker
Stryker Corporation er rótgróið alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur verið þekkt fyrir þróun og framleiðslu á hágæða tækjum og búnaði fyrir heilbrigðisgeirann allt frá stofnun þess árið 1941. Starfsemi Stryker spannar vítt svið, þar á meðal þróun og framleiðsla á tækjum og búnaði fyrir, bæklunaraðgerði s.s. bráða- og liðskiptiaðgerðir, sjúklingaflutningsbúnaðar, s.s. sjúkrabörur, sérhæfðir stólar og rúm og margt fleira.
Stryker leggur sérstaka áherslu á að beita nýjustu tækni til að ná sem bestum árangri í meðferðum og bataferli sjúklinga. Við erum stolt af því að bjóða vörur frá Stryker og veita heilbrigðisgeiranum þannig aðgang að búnaði sem stenst ströngustu kröfur um gæði og áreiðanleika.
Vefsíða StrykerVörur frá Stryker

STRS7355-X
Á lager
Hælahlífar m/hliðarstuðning

STRHTRN-500-IS
HeartSine Sam PAD500 æfingatæki

STRHTRN-350-UK
HeartSine Sam PAD350 æfingatæki English

STRHTRN-350-IS
HeartSine Sam PAD350 æfingatæki

STRH99577-001388
Lifepak 15 Trend

STRH99512-001587
Hjartastuðtæki Lifepak CR2

STRH99425-000111
Lifepak 1000

STRH500-STR-IS-10
Heartsine Sam Pad 500p Ísl

STRH500 STR-UK-10
Heartsine Sam Pad 500p English

STRH350-STR-UK-10
Heartsine Sam Pad 350p English

STRH350-STR-IS-10
Heartsine Sam Pad 350p Ísl

STRH11260-000047
Á lager
Burðataska fyrir Lifepak CR2

STRH11250-000163
LifePakCR2 Æfingatæki English

STRH11220-000079
Uppselt
LIFEPAK CR2 veggskápur

STRH11210-000046
Á lager
LIFEPAK CR2 veggfesting

STRH11210-000021
Uppselt
Lifepak CRplus veggfesting

STRG6300-000-001
Uppselt
Stryker ST1 legu- og flutningsbekkur

STRG1105035342
Uppselt
Stryker Prime1105 vökvastöng- 3 stage vi-megin

STRG1105016060
Stryker Prime1105X röntgenbekkur

STRG1105016000
Á lager
Stryker Prime1105 m/rafmagni

STRG1105010302
Uppselt