NuAire

NuAire er bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hátækni búnaði fyrir rannsóknar- og tilraunastofur. Fyrirtækið er mest þekkt fyrir að framleiða ýmis konar öryggishúdd og annan búnað sem tryggir öruggt og nákvæmt vinnuumhverfi fyrir rannsóknir og tilraunir. NuAire framleiðir einnig kæli- og frystitæki sem hönnuð eru fyrir nákvæma hitastýringu og öryggi á rannsóknarstofum.

Vefsíða NuAire
Close
Close

Fyrirspurn um vöru