Nouvag
Nouvag er með höfuðstöðvar sínar í Swiss. Nouvag er leiðandi fyrirtæki í hönnun og framleiðslu á ýmsum tegundum rafknúinna verkfæra fyrir almennar- og smásjáraðgerðir, kviðarholsspeglanir og aðgerðir í munnholi. Verkfæri frá Nouvag eru notuð í yfir 190 löndum við gott orðspor. Nouvag framleiðir einnig sogdælur fyrir fitu, vökva og blóð ásamt tækjum sem aðstoða við notkun á innöndurlyfjum.
Vefsíða Nouvag