
Insulet
Insulet Corporation (NASDAQ : PODD) er nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í lækningatækjum. Fyrirtækið hefur til það markmið að auðvelda líf einstaklinga með sykursýki og aðra sjúkdóma með Omnipod® insúlíndælunni. Omnipod® samanstendur af litlum, vatnsheldum Pod með stungunál sem festur er á húðina og stjórntæki/síma sem notandinn stillir insúlíngjöf með.
Insulet var stofnað árið 2000 í Bandaríkjunum og hefur höfuðstöðvar í Massachusetts. Í júlí 2018 hóf fyrirtækið beina dreifingu á Omnipod® í Evrópu.
Fastus Heilsa vinnur náið með Nordic Infucare við dreifingu og sölu á þessari vöru.
Vefsíða Insulet