Egenes

Egenes er leiðandi dreifingaraðili á Norðurlöndum fyrir búnað til björgunar og brunavarna. Fyrirtækið hefur starfað náið með Rosenbauer í áratugi og sérhæfir sig í að bjóða upp á heildarlausnir fyrir slökkvilið og neyðarþjónustu.

Í gegnum Egenes tryggir Fastus heilsa að viðskiptavinir á Íslandi fái aðgang að áreiðanlegum Rosenbauer vörum ásamt traustri ráðgjöf og þjónustu. Með þessu samstarfi getum við boðið hágæða búnað sem stenst strangar kröfur og er alltaf tilbúinn þegar á reynir.

Vefsíða Egenes
Close
Close

Fyrirspurn um vöru