
Arjo
Arjo er leiðandi fyrirtæki í þróun, framleiðslu og sölu á tækjum til aðstoðar við umönnun einstaklinga með skerta hreyfigetu. Fyrirtækið er með lausnir fyrir hjúkrunar-og sjúkrastofnanir og sambýli er varða umönnun hreyfihamlaðra. Það framleiðir hágæða fólkslyftara til aðstoðar við hreyfingu fólks, aðstoðar við persónulegt hreinlæti með framleiðslu á rafknúnum sjúkraböðum og sturtustólum, hjálpar til við fyrirbyggingu þrýstingssára með framleiðslu sjúkarúma og loftskiptidýna. ArjoHuntleigh hefur að leiðarljósi bætt vinnuumhverfi fyrir umönnunaraðila sem skilar sér í betri líðan fyrir skjólstæðinga.
Vefsíða ArjoVörur frá Arjo

ARJOCDA1500-07
Bekken með loki (plast)

ARJOMLAAS2000-L
All day flutningssegl með höfuðstuðningi

ARJOTSS.511
Flutningssegl fyrir Sara Flex og Sara 3000 standlyftara

ARJOTSS.500-S
Belti f Sara 3000 + Sara Flex

ARJONTB3000-SCA
Sara Stedy Compact

ARJONTB2000-SCA
Sara Stedy (Skutlan)

ARJOMLA4531-M
WC segl án höfuðstuðngs + öryggisbelti um kvið

ARJOMLA4060-M
Baðsegl með höfuðstuðningi

ARJOMLA4031-L
Wc segl með höfuðstuðningi + öryggisbelti um kvið

ARJOMLA3000-M
Flutningssegl með lágu baki

ARJOMLA2000-M
Flutningssegl með höfuðstuðningi

ARJOMAXISKY2
Maxi Sky 2 loftlyftukerfi

ARJOMAA4060-L
Baðsegl með höfuðstuðningi

ARJOMAA4031-L
WC segl með höfuðstuðningi

ARJOMAA4000-L
Flutningssegl með höfuðstuðningi og bólstrun

ARJOKTBB4BSX2WW
Maxi Twin seglalyftari

ARJOKMCSXN-D-11
Maxi Move seglalyftari

ARJOKHA1000
Tenor seglalyftari

ARJOHMA0001
Mintrel seglalyftari

ARJOHEB0000-34
Sara Flex standlyftari

ARJOCEB8201-01
Miranti rafknúinn lyftibaðbekkur

ARJOCDB8101-01
Alenti rafknúinn lyftibaðstóll

ARJOCDB6001-01
Calypso rafknúinn lyftibaðstóll

ARJOBOC1001-EU
Carino rafknúinn sturtustóll

ARJOBIB2005-01
Carendo rafknúinn sturtustóll

ARJOBAC1111-01
Carevo sturtubekkur 2000mm (bláa lónið)

ARJOBAB5000-01
BASIC sturtubekkur 1900mm (Bláa Lónið)

ARJOBAB2101-01
Concerto sturtubekkur 1600mm (Bláa Lónið)

ARJOBAB1101-01