Arjo

Arjo er leiðandi fyrirtæki í þróun, framleiðslu og sölu á tækjum til aðstoðar við umönnun einstaklinga með skerta hreyfigetu. Fyrirtækið er með lausnir fyrir hjúkrunar-og sjúkrastofnanir og sambýli er varða umönnun hreyfihamlaðra. Það framleiðir hágæða fólkslyftara til aðstoðar við hreyfingu fólks, aðstoðar við persónulegt hreinlæti með framleiðslu á rafknúnum sjúkraböðum og sturtustólum, hjálpar til við fyrirbyggingu þrýstingssára með framleiðslu sjúkarúma og loftskiptidýna. ArjoHuntleigh hefur að leiðarljósi bætt vinnuumhverfi fyrir umönnunaraðila sem skilar sér í betri líðan fyrir skjólstæðinga.

Vefsíða Arjo
Close
Close

Fyrirspurn um vöru