







Rosenbauer Fox 2000
Vörunúmer: EGENROPC118-52080B-0
Ekki til á lager
Rosenbauer Fox dæla
Færanlegu Fox dælurnar hafa verið í notkun um allan heim í mörg ár og hafa sannað sig við erfiðustu aðstöðu sem slökkviliðsmenn lenda í. Fox dælurnar eru þekktar fyrir áreiðanleika og endingu í gegnum árin.
Nýja 2000L dælan er enn aflmeiri en jafn notandavæn og eldri gerðin.
Við 3 m dæluhæð
- 1.000 l/min at 15 bar
- 2.050 l/min at 10 bar
- 2.300 l/min at 4 bar
Við 1.5m dæluhæð
- Free flow operation Max 2.450 l/min at 4 bar
- Tank opation Max 2.650 l/min at 4 bar
Tengi:
Suction: 4" (Storz A)
Pressure: 2x 2 1/2" (Storz B)
Motor:
BRP-Rotax R3 cylinder 4-stroke engine, 899cm3, 52kW output
Þyngd: 172kg, með fullan tank 173kg
Hafið samband við sölumann.