


Egenes
Stígvél Boros B4
Vörunúmer: EGENRO19400142
Á lager
Veljið skóstærð
BOROS B4 eru virkilega þægilegir skór að vera í. Þeir eru sterkir og með gott grip með Michelin-sóla.
Þegar þú ferð í þessa skó, þá viltu ekki fara úr þeim.
BOROS eru með Sympatex-lag á skónum. Sympatex gerir það að verkum að skórnir halda vagni og vindum en hleypir frá sér gufu sem kemur frá líkamanum.
Stígvél fyrir slökkvilið Boros B4
- Auðvelt að klæða sig í og úr.
- Aðeins 2,3 kg.
- Eldvarnarstígvél.
- Auðvelt að þrífa.
- Vatns- og vindheldir.
- Góð öndun.
- Veitir vörn gegn hita og kulda.
- Ver gegn ýmsum efnum eins og eldsneyti og rafhlöðusýru.
BOROS models are certified according to the European standard (EN 15090 F2A).



