
Egenes
Eldhankar safe grip 3
Vörunúmer: EGENRO142742
Á lager
Veljið stærð
Eldhanskar SAFE GRIP 3
Rosenbauer SAFE GRIP 3 hanskarnir eru einu hanskarnir sem nota silikonkolefni húðað styrkingarefni. Hanskarnir eru einnig með bætt skurðþol og uppfylla EN 388 Level 4 fyrir skurðþol.
Rosenbauer SAFE GRIP 3 hanskarnir eru einu hanskarnir sem nota silikonkolefni húðað styrkingarefni. Hanskarnir eru einnig með bætt skurðþol og uppfylla EN 388 Level 4 fyrir skurðþol.
SAFE GRIP 3 sameinar hæstu verndareiginleika með góðri hönnun. Það tryggir vernd, endurbætt þægindi og gefur faglegum slökkviliðsmanni mikinn sveiganleika. Hanskarnir eru vottaðir samkvæmt EN 659:2008 og uppfylla ýtrustu kröfur í slökkvistarfi. Gore-Tex himna tryggir vatnsheldni og tryggir öndun hanskanna á sama tíma.
Flestar stærðir eru til á lager.
Stærðir: 6-12
Má þvo í vél: allt að 60°C
Lengd: u.þ.b. 32 cm
Litir: Dökkblár og Gold
