Armytek ljós - Wizard C2 Pro Max

Vörunúmer: ARMYF06701C

Á lager

Wizard C2 Pro Max ljósið er vel hannað vasaljós, létt og meðferðilegt.
Auðvelt er að stjórna ljósinu. Hæsta stillingin er 4000lm og gefur gífurlega gott ljós frá sér.
Á endanum á ljósinu er segull þar sem hleðslan tengist við og hægt að festa við stálfleti.
Ljós þolir að vera í 5 klst í 10 m dýpi í vatni og þolir 10m fallhæð.
Close
Close

Fyrirspurn um vöru