Dexcom
Með Dexcom þarf ekki að framkvæma hefðbundnar fingurmælingar nema í undantekningartilvikum. Hann er vatnsheldur og má nota í sundi, gufu og heitum potti án sérstakra varúðarráðstafana. Neminn gefur frá sér viðvaranir ef blóðsykur hækkar eða lækkar og er hægt að stilla bæði hljóðstyrk og titring eftir þörfum.
Allt að tíu aðilar geta fylgst með mælingum í rauntíma, jafnvel þótt þeir séu ekki í návígi við notandann. Dexcom G7 sem er nýjasta útgáfa sykurnemans er fljótvirkur, með aðeins 30 mínútna upphitunartíma, og er 60% minni en fyrri útgáfur, sem gerir hann þægilegri í notkun.
Rannsóknir hafa sýnt að regluleg notkun blóðsykurnema getur stuðlað að lækkuðu HbA1c og bætt langtímaárangur í blóðsykurstjórnun.
Dexcom sykurneminn virkar með Apple, Samsung og sumum snjallúrum.
Dexcom vörur

Dexcom G6 Stjórntæki

Dexcom G6 Sendir (3 mán)

Dexcom G6 Sykurnemi (3 stk)

Dexcom G7 stjórntæki

Dexcom G7 Sensor (1stk)

Dexcom G7 hleðslukló fyrir stjórntæki

Dexcom G7 usb hleðslusnúra

Dexcom G7 usb hleðslusnúra

Dexcom G7 hleðslukló fyrir stjórntæki

Dexcom G7 Sensor (1stk)

Dexcom G7 stjórntæki

Dexcom G6 Sykurnemi (3 stk)

Dexcom G6 Sendir (3 mán)
