




Omnipod DASH Pods (10 stk)
Vörunúmer: NORC910826
Pakki
Í samningi við
Sjúkratryggingar
Ath: Heimild frá Sjúkratryggingum Íslands þarf að liggja fyrir til að panta þessa vöru.
Pod fyrir Omnipod DASH
Omnipod er slöngulaus og vatnsheld insúlíndæla. Hver Pod getur innihaldið 200 einingar insúlíns og dugir í 3 daga. Eftir þann tíma þarf að setja upp nýjan Pod.
Omnipod gefur grunn-insúlín
allan sólarhringinn og auðvelt er að gefa sér auka insúlín.
Dælan er
fyrirferðalítil og einföld í notkun og hentar m.a. vel í útivist og
hreyfingu.