


Nustep T5xr fjölþjálfi
Nustep T5XR Fjölþjálfi
Gefur mjúka og eðlilega hreyfingu, með lágmarksálagi á liði.
Góð þol og styrktarþjálfun fyrir mjög breiðan hóp notenda.
Öruggt og þægilegt sæti með örmum sem auðvelt er að lyfta frá.
Öryggisbelti.
Fótapedalar með öruggum festingum fyrir fætur eru með stillanlegt ökklahorn og hægt að hafa pedalana hreyfanlega.
Skjárinn er einfaldur og auðvelt að lesa af honum.
13 þjálfunarprógrömm.
Einfalt er að stilla arma (lengd) og einnig snúning á gripi (40°).
Mælir hjartslátt með því að tengjast Polar hjartsláttarmæli.
Hægt að snúa sæti 360° og renna því fram og aftur.
Hægt að halla baki um 12°.
Hentar einstaklingum frá 137 - 200cm háum.
Þolir allt að 270kg.
Þjálfunarálag 0 - 1400 wött.
Aukahlutir: griphanskar til að styrkja grip og stuðningur við læri (fyrir þá sem hafa ekki styrk í kringum mjaðmir).




