Tví-/þríhöfðaæfingatæki, auðvelt aðgengi

Vörunúmer: HURSEA9110

Ekki til á lager

Breidd: 127cm
Lengd: 115cm
Hæð: 128cm
Þyngd: 91kg
10" Hi5 snertiskjár.

Tvívirkt tví- og þríhöfða þjálfunartæki. Einangrar vel þau svæði og einnig má þjálfa til skiptis, aðra hönd í einu. Tækið er með hreyfanlegu sæti sem gerir hjólastólanotendum kleift að æfa sjálfstætt og örugglega á meðan þeir sitja í eigin hjólastól. Hægt að mæla hámarkskraft og aflframleiðsluhraða með sértökum Performance Recorder-skynjara. Loftpressutæki, mótstaðan byrjar frá 0 kg, stiglaus stignun. Jöfn mótstaða í gegnum allan hreyfiferilinn, minni hætta á slysum en í lóðatækjum.
Close
Close

Fyrirspurn um vöru