


Snúningstæki
Vörunúmer: HURS9330
Ekki til á lager
Breidd: 80cm
Lengd: 125cm
Hæð: 126cm
Þyngd: 63kg
10" Hi5 snertiskjár.
Snúningstækið leggur áherslu á alla mikilvægustu vöðva bolsins (axlar-, bak- og kviðvöðva). Læsanlegur stangararmur og snúningsrúlla auðvelda aðgengi í og úr tækinu. Stillanlegir fætur. Tvöföld virkni sem gerir kleift að æfa báðar hliðar líkamans.
Loftpressutæki, mótstaðan byrjar frá 0 kg, stiglaus stignun. Jöfn mótstaða í gegnum allan hreyfiferilinn, minni hætta á slysum en í lóðatækjum.




