




HUR Niðurtog
Vörunúmer: HURS5120
Ekki til á lager
Breidd: 110cm
Lengd: 150cm
Hæð: 181cm
Þyngd: 79kg
10" Hi snertiskjár
Rafstillanlegt sæti
Með Push up/Pull down æfingatækinu er lögð áhersla á þjálfun á axlar- og baksvæði. Hægt að breyta grippunktum er breyta þannig þjálfunaráhrifum. Bakstoð eykur þægindi og styður við hrygginn á meðan á æfingunni stendur. Stöðug og stöm gólfplata. Öryggisbelti gefur auka stuðning á meðan á æfingu stendur.
Mótstaða byrjar frá 0kg, stiglaus stignun. Jöfn mótstaða í gegnum allan hreyfiferilinn, minni hætta á slysum en í lóðatækjum.