


Brjóstpressa analog
Vörunúmer: HURS5140
Ekki til á lager
Breidd: 119cm
Lengd: 125cm
Hæð: 137cm
Þyngd: 87kg
10 "Hi5 snertiskjár
Stillanlegur fætur
Hægt að setja upp skynjara til að mæla hámarkskraft og aflframleiðsluhraða með sérstökum Performance Recorder
Handföng sem leyfa bæði lóðrétt og lárétt grip.
Rafstillanlegt sæti.
Brjóstpressuæfingatækið er notað fyrir láréttar armbeygjur þar sem áherslan er á vöðva efri parts líkamans. Hægt að æfa til skiptis með annarri hönd í einu. Bakstuðningurinn eykur þægindi við æfinguna og styður vel við hrygginn.
Loftpressutæki, mótstaðan byrjar frá 0 kg, stiglaus stignun. Jöfn mótstaða í gegnum allan hreyfiferilinn, minni hætta á slysum en í lóðatækjum.




