


Abduction/adduction æfingatæki
Breidd: 147cm
Lengd: 123cm
Hæð: 126cm
Þyngd: 73kg
10" Hi5 snertiskjár.
Mótstaða byrjar frá 0 kg, stiglaus stignun. Mótstaða kemur jöfn í gegnum allan hreyfiferilinn. Minni slysahætta en af tækjum með lóðum.
Hljóðlát tæki.
Lína fyrir almenna styrktarþjálfun og endurhæfingu. Fáanlegt með hjólastólaaðgengi.
Þessi tæki eru með Smart Touch-tölvukerfi sem heldur utan um allar upplýsingar varðandi þjálfun einstaklinganna. Mjög einfalt og þægilegt fyrir þjálfara að setja upp æfingaprógramm og fylgja því eftir. Einstaklingurinn fær þjálfunarkort sem hann leggur að skjánum á tækinu, tækið stillir inn þyngd og telur endurtekningar. Hann lætur vita þegar æfingu er lokið. Öll tækin eru einnig fáanleg með handstilltri loftmótstöðu og eru þá ódýrari.
Fjöldi mismunandi tækja til. Sjá www.hur.fi




