

Tecar meðferðartæki Care 300
Vörunúmer: GYMN349008
Á lager
Tecar meðferð er blanda af stuttbylgjum og rafmagnsmeðferð. Bylgjulengdin er á bilinu 300 KHz til 1.2 MHz. Framkallar ekki vöðvasamdrátt. Þetta form meðferðar hentar meðal annars fyrir íþróttameiðsl, vöðva- og sinavandamál, vandamál frá liðum, örvefsmeðferð, neuropathy, endurhæfingu grindarbotns o.fl.