
TensCare TENS One verkjameðferðartæki
Vörunúmer: TENSK-ONE
Ekki til á lager
Listaverð
TensCare TENS One er einfalt í notkun og hannað til að veita lyfjalausa verkjastillingu við margskonar verkjum. Tækið hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eiga erfitt með fínhreyfingar þar sem stillingarnar eru einfaldar og tækið er búið snúningshnöppum sem auðveldar stillingu.
TENS meðferð virkar þannig að hún hindrar verkjaboð frá því að berast til heilans og örvar í staðinn losun endorfína sem getur aukið verkjaþol og stuðlað að meiri ró og betri líðan. Hentar vel við slitgigt, liðverkjum og örum langvinnum verkjum.
TENS One má einnig nota við verkjum sem tengjast vöðvaþreytu eða verk í mjóbaki, handleggjum eða fótleggjum vegna álags af æfingum eða daglegra athafna.