

Hljóðbylgjutæki Pulson 200 hvítt
Vörunúmer: GYMN320250
Gymna Pulson 200 hljóðbylgjutæki með 1 og 3 MHz hljóðbylgjum. 4 cm2 hljóðbylgjuhöfuð fylgir. Hægt að fá 1 cm2 hljóðbylgjuhöfuð. Bæði púlseraðar og stöðugar bylgjur (10-20-30-40-50-100%).
Frjálst val í meðferð og forstillt meðferðarprógröm (23 eftir greiningu, frjálst minni 50, eitt greiningarprógram).
Fæst bæði í hvítum og svörtum lit.