

Unifit verkjameðferð sport og endurheimt
Vörunúmer: TENSK00176-K-UNIFIT
Á lager
Listaverð21.500 kr
Stykki
Unifit TNS, EMS og sport raförvunartækið er TENS og EMS raförvunartæki fyrir verkjameðferð og vöðvauppbyggingu og með rafnudd fyrir slökun og endurheimt. Tækið er tveggja rása og er með um 40 forstillt meðferðarprógröm auk frjálsrar meðferðar. Þetta er ný og endurbætt útgáfa af Sports Tens tækinu.
Tilvalið til notkunar til vöðvauppbyggingar/mótunar, verkjameðferðar og slökunar eftir æfingar.
Tækinu fylgja 4 sjálflímandi elektróður 5x5cm, lithium hleðslurafhlaða og hleðslutæki, beltisklemma og taska.