
Nuddbyssa TiPro Max
Vörunúmer: BEOKTIPROMAX
Á lager
Listaverð
Beoka Höggnuddstæki – með stillanlegri dýpt
Sérsníddu nuddið – slakaðu á vöðvunum – flýttu fyrir endurheimt
Nýjasta nuddbyssan frá Beoka býður upp á stillanlega höggdýpt (amplitude) fyrir fullkomna stjórn á meðferðinni – hvort sem þú vilt létt yfirborðsnudd eða djúpa vöðvalosun. Hentar jafnt íþróttafólki sem og þeim sem glíma við vöðvabólgur eða stirðleika eftir langa daga.
Helstu eiginleikar:
-
Stillanleg höggdýpt: 7 mm / 10 mm / 12 mm
-
5 hraðastillingar – allt að 3200 högg á mínútu
-
Öflugur mótor og djúp meðferð
-
Lágur hávaði – hljóðlát og þægileg notkun
-
2400 mAh rafhlaða – allt að 15 klst í hvíld
-
Létt og meðfærileg hönnun – frábær á ferðalögum
-
Mismunandi nuddhausar fyrir margvísleg svæði