



Sporlastic
Morbus-Schlatter Sporlastic
Vörunúmer: SPOR07084-00
Á lager
Listaverð
Veljið stærð
Morbus-Schlatter hnéhlíf. Ofin með þrívíddarvefnaði sem gefur jafnan og góðan stuðning.
Sílikonpúðar létta þrýstingi / álagi af tuberositas tibiae og létta á hnéskeljarsininni. Notast bæði á hægri/vinstri.
Er ekki lagervara.
Stærðir 1-7 (ummál kálfa frá 28-46 cm og ummál læris frá 38-56 cm).
D er ummál á kálfa mælt 14 cm neðan við liðbil í hné.
F er ummál læris, mælt 14 cm ofan við liðbil í hné.
Stærð | D (ummál kálfa) | F (ummál læris) |
0 | 22-25cm | 32-35cm |
1 | 25-28cm | 35-38cm |
2 | 28-31cm | 38-41cm |
3 | 31-34cm | 41-44cm |
4 | 34-37cm | 44-47cm |
5 | 37-40cm | 47-50cm |
6 | 40-43cm | 50-53cm |
7 | 43-46cm | 53-56cm |





