


Sporlastic
Coxa-Hit mjaðmaspelka
Vörunúmer: SPOR07480-S
Ekki til á lager
Veljið stærð
Coxa-hit frá Sporlastic er mjúk og teygjanleg spelka fyrir mjöðmina, hönnuð til að veita stuðning og þrýsting og hita á mjaðmarliðinn.
Spelkan er framleidd úr teygjanlegu efni sem andar vel. Hún er með stillanlegum ströppum sem veita hámarks stuðning. Hún inniheldur einnig sérstakan kulda-/hitapúða sem m.a. gerir sjúkraþjálfurum kleift að beita hita- eða kælingu við meðferð.
Spelkan hjálpar til við betri líkamsbeitingu og virkjun á vöðvum í mjöðm (proprioception) og veitir léttann fráleiðandi stuðning (abducting effect) á mjöðmina.
Helstu eiginleikar:
- Þrýstingur dregur úr hættu á blóðmyndun eftir aðgerð
- Kulda-/hitapúði hjálpar til við hendurhæfingu
- Styður við mjaðmarliðinn og dregur létt frá mjöðminni
- Hentar við íhaldssamri meðferð, eftir speglun á mjöðm, liðskipti eða slit
- Teygjanlegt efni sem andar vel með góðum stillingum
Stærðir (miðast við ummál mjaðma í cm):
S: 80 - 90 cm
M: 90 - 100 cm
L: 100 - 110 cm
XL: 110 - 120 cm
XXL: 120 - 130 cm
XXXL: 130 - 140 cm




