



Sporlastic
Vertebradyn Light mjóbakshlíf með spöngum
Vörunúmer: SPOR07155 S
Á lager
Listaverð
Veljið stærð
Vertebradyn Light frá Sporlastic er mjög létt og fyrirferðalítil bakspelka sem veitir mildan stuðning fyrir mjóbakið án þess að takmarka hreyfingu. Hún hentar vel þeim sem vilja lítið áberandi spelku sem hægt er að hafa innanklæða við létta vinnu og til daglegrar notkunar.
Helstu eiginleikar:
- Mjög létt og þunn spelka sem sést lítið undir fötum
- Veitir vægan stuðning og hjálpar til við að létta á álagi
- Mjúkt og þægilegt efni sem andar vel
- Hentar við vægum bakverkjum, þreytu og til fyrirbyggjandi notkunar
Stærðir:
X-Small: mittismál 70-80 cm
Small: mittismál 80-90 cm
Medium: mittismál 90-100 cm
Large: mittismál 100-110 cm
X-Large: mittismál 110-120
XXL: mittismál 120-130 cm
Hægt að fá framlengingu á öll bakbelti frá Sporlastic, 25 cm





