Bönd til að festa MT yfirlök við höfðalag (par)

Vörunúmer: MAST001-1950

Í samningi við

Sjúkratryggingar

Strappar til að festa Master Turner draglak við rúmgrind. Notað til að halda lakinu á sínum stað þegar notandinn er í sitjandi stöðu í rúminu. Kemur í veg fyrir að notandinn renni niður á við í rúminu. Fest við höfðalag eða ramma rúmsins. Efni: Polyester, Cotton, PEMD
Close
Close

Fyrirspurn um vöru