
Care of Sweden
CC AREA Zone loftdýnur
Vörunúmer: CAREZS101-090200-EN
Areazone
Í samningi við
Sjúkratryggingar
AREA Zone loftdýna án mótors frá CARE OF SWEDEN
Hybrid loftdýna sem er uppbyggð af svampi og lofthólfum og er með innbyggða hælavörn.
Innbyggð teningsskorin yfirdýna sem eykur þægindi. Stífur svampur á hliðum til að auka stöðugleika þegar farið er fram úr.
Mjög einföld í notkun, lítið viðhald.
Er sjálfstillandi vegna loftventla sem stýra loftflæði í dýnu, s.k. jafn lágþrýstingur (STATIC)
Hentar fyrir þá sem eru í miðlungs áhættu á þrýstingssárum eða BRADEN 1-3 stig
Hámarksþyngd notanda 230kg, breidd dýnu 18cm.