
Gemino 60 Göngugrind
Vörunúmer: SUNN7160000
Á lager
Í samningi við
Sjúkratryggingar
Grind sérstaklega hönnuð til notkunar utandyra og í ójöfnu, grófu undirlagi.
Með alla eiginleika Gemino grindanna en er breiðari og með stærri hjól.
Karfan þolir hámarksþyngd 10 kg og leggst saman með grindinni.
Grindin stendur samanlögð.
Setbreidd: 51 cm.
Sethæð: 62 cm
Hæð notanda: 150-200 cm.
Litur: Grár
Gemino 60M (SUNN7160200): Fyrir einstkaklinga í hæð: 135-170 cm