








Lambda rafknúinn sturtubekkur
Vörunúmer: ERGO012-00002
Í samningi við
Sjúkratryggingar
WINNCARE LAMBDA Sturtu-og skiptibekkur með rafknúinni hækkun/lækkun. Fellanlegar hliðargrindur. Mjúk dýna með hliðarhlífum allan hringinn
• Hámarksþyngd notanda: 175kg
• Utanmál: 205 x 77cm (lengdxbreidd)
• Innanmál: 187 x 60cm (lengdxbreidd)
• Hæðarstilling: 60-105,5 m
• Rafknúin hallastilling á bekk frá 0° uppí 10°
• Rafknúin hækkun/lækkun höfðalags um 15°
• Hæð undir ramma: 18 cm
• Stærð hjóla: 150 mm
• Samlæst bremsa á öllum hjólum, stefnulás við keyrslu
ISO 09 33 12 03/06