





Drive Devilbiss
Ferðasúrefnisvél iGo2
Vörunúmer: DEVI125K
Ekki til á lager
Breidd: 8,9cm
Dýpt: 21,8cm
Hæð: 21,3cm
Hljóð: 37dB (stilling 2)
Þyngd: 2,2 kg með rafhlöðu
Fjöldi stillinga: 5
ATH: Taska fylgir með, góð axlartaska
• IGo2 er með SmartDose Technology, sem er innbyggð tækni þar sem tækið stillir sig sjálfkrafa eftir þörfum notandans.
• Endurhlaðanleg rafhlaða fylgir með sem endist í a.m.k. 3,5 klukkustundir þegar skammtarinn er notaður.
• Bæði rafmagns- og bílahleðsla fylgir með
• Ýmis aðvörunarhljóð birtast eins og ef lítið súrefni eða flæði á sér stað, ef hleðsla á rafhlöðu er orðin lítil, ef um bilun er að ræða o.fl.