Burðataska fyrir Lifepak CR2

Vörunúmer: STRH11260-000047

Á lager

Listaverð23.348 kr
Stykki

Sterk og endingargóð burðartaska sérhönnuð fyrir Lifepak CR2 hjartastuðtæki. Veitir aukna vörn og gerir flutning þægilegan. Hentar t.d. í bíla eða þar sem hætta er á hnjaski.

  • Taskan ver tækið gegn höggum, ryki og raka
  • Hentar í bíla og krefjandi aðstæður
  • Passar á Lifepak CR veggfestingu og veggskáp
  • Pláss fyrir fylgihluti eins og rafskaut og rafhlöðu
Close
Close

Fyrirspurn um vöru