

Kvenskoðunarbekkur Gyno Plus
Vörunúmer: LEMI305
Skoðunarbekkur/stóll fyrir kvenskoðun, sónar, urology ofl. Er með rafknúinni stillingu á hæð (51-102 cm), bakhalla (0-75°) og sætishalla (36°). Hægt er að snúa stólnum um 90° til beggja hliða. Fótpedali stýrir rafknúnum stillingum. Saumlaust áklæði og góð bólstrun. Mikið úrval af áklæði og val um lit á grind. Hámarksþyngd notanda 200kg.