Blóðtökustóll Salsa A4 hæðarstillanlegur

Vörunúmer: LIKA57-A4-00
Likamed Salsa A4 blóðtöku- og lyfjagjafastóll. Er með rafknúinni hæðarstillingu, sætishalla, fótstuðningi og bakhalla. Handstýring til stillinga á sæti. Er með uppfellanlegum örmum sem einnig er hægt að snúa út til hliðar og halla niður. 7,5cm hjól sem hægt er að læsa. Höfuðpúði. Fótplata er stillanleg. Hægt að fá án fótplötu (gegn aukagreiðslu). Tveggja laga svampur í áklæði sem eykur þægindi. Burðargeta 200kg (safe working load).
Close
Close

Fyrirspurn um vöru