Aðgerðarsokkar

Vörunúmer: PIAZ701-SMALL-LONG

Á lager

Listaverð2.490 kr

Veljið stærð

Stykki
Piazza aðgerðarsokkarnir eru þrýstingssokkar sem hannaðar eru til að draga úr hættu á blóðtappa og blóðreki, sérstaklega hjá sjúklingum sem eru rúmliggjandi eða hafa takmarkaða hreyfigetu eftir aðgerðir.

Stærðir:
Small: Ummál ökkla 19–23cm, ummál kálfa 28–38cm 
Medium: Ummál ökkla 23–26cm, ummál kálfa 30–42cm 
Large: Ummál ökkla 26–29cm, ummál kálfa 32–46cm
Close
Close

Fyrirspurn um vöru