




Marena
Aðgerðarhaldari beige
Vörunúmer: MAREB2-4244-H
Á lager
Listaverð
Stærð - litur
Marena B/ISB brjóstahaldarinn hentar fólki eftir aðgerðir á brjóstum, t.d. eftir brjóstastækkun og brjóstauppbyggingu.
Haldarinn er með stillanlegum axlaböndum og er kræktur að framan til að einfalt sé að klæða sig í.
Má þvo í þvottavél við 30°
Stærð miðast við stíft mál undir brjóstum.
Stærðir: S-XL
Litur: Beige
Stærðartafla:
Stærð | Undir brjóst |
S | 61-71cm |
M | 71-81cm |
L | 81-91cm |
XL | 91-102cm |