Intego er einfaldasti og hagkvæmasti stóllinn frá Sirona, hreinræktaður vinnuhestur. Flott hönnun sem auðvelt er að sníða að þínum þörfum.