Axano tannlæknastóll
Vörunúmer: SIRO6661461
Flaggskipið okkar frá Dentsply Sirona. Hefur allt sem hugurinn girnist eins og baknudd, rafknúinn höfuðpúða, innbyggða sótthreinsun vatns- og sogslanga ásamt enn stærri smart touch skjá.
Dentist borðið er með rafknúinni hækkun/lækkun fyrir standandi aðgerðir.
Fæst með:
Innbyggðu ambient ljósi fyrir enn betri upplifun.
Innbyggðu ENDO kerfi með apex locator.
Innbyggðu Implanta kerfi.
Undirsveiflu, yfirsveiflu og rennu.
Og hægt að fá uppfærslur og bæta við nýjungum.
Dentist borðið er með rafknúinni hækkun/lækkun fyrir standandi aðgerðir.
Fæst með:
Innbyggðu ambient ljósi fyrir enn betri upplifun.
Innbyggðu ENDO kerfi með apex locator.
Innbyggðu Implanta kerfi.
Undirsveiflu, yfirsveiflu og rennu.
Og hægt að fá uppfærslur og bæta við nýjungum.