![](https://cms.fastus.is/media/1oyd4anz/03775ef6-cf88-4765-9d46-0ce105ca73c2.jpg?width=80&height=80&rmode=BoxPad&bgcolor=ffffff)
![](https://cms.fastus.is/media/qfinpjom/072eb8e5-b014-4dba-837b-6642a176a714.png?width=80&height=80&rmode=BoxPad&bgcolor=ffffff)
![](https://cms.fastus.is/media/1oyd4anz/03775ef6-cf88-4765-9d46-0ce105ca73c2.jpg?width=520&height=520&rmode=BoxPad&bgcolor=ffffff&format=webp)
Stígvél Boros B4
Vörunúmer: EGENRO19400140
BOROS B4 eru virkilega þægilegir skór að vera í. Þeir eru sterkir og með gott grip.
Þegar þú ferð í þessa skó, þá viltu ekki fara úr þeim.
BOROS eru með Sympatex lag á skónum. Sympatex gerir það að verkum að skórnir halda vagni og vindum en hleypir frá sér gufu sem kemur frá líkamanum.
Stígvél fyrir slökkvilið Boros B4
- Auðvelt að klæða sig í og úr.
- Aðeins 2.6 kg.
- Eldvarnarstígvél.
- Auðvelt að þrífa.
- Vatns- og vindheldir
- Góð öndun
- Veitir vörn gegn hita og kulda
- Ver geng ýmsum efnum eins og eldsneyti og rafhlöðusýru
BOROS models are certified according to the European standard (EN 15090 F2A)