G30 Garos Tækni - & gróðureldagallar
Vörunúmer: EGENG30GALLI
Rosenbauer G30 Tækni- & gróðureldagalli
Markmið með þróun á GAROS G30 gallanum, var að hámarka þægindi fyrir notandann og hámarka hreyfanleika. G30 kemur í veg fyrir að notandinn þreytist fljótt sem gerir björgunarstörf mun auðveldari.
EN 469 staðallinn gerir greinamun á tveimur stigum um vernd fyrir hlífðarfatnað. GAROS G30 mætir sömu kröfur og eldvarnargalli (Y2 og Z2) og hvað varðar vörn gegn vatni og vindi.
Þyngd buxur: 1.5 kg
Þyngd jakki: 1.45kg
Fáið upplýsingar hjá sölumanni með stærðir og liti.
Certified in accordance with:
EN 469:2020 (X1 Y2 Z2)
EN 1149-5:2018 (electrostatic properties)
EN ISO 11612:2015 A1 B2 C1
EN 343:2019 (protective clothing - protection against rain)