


Tví-/þríhöfða æfingatæki, analog
Vörunúmer: HURS5110
Ekki til á lager
Breidd: 115cm
Lengd: 103cm
Hæð: 124cm
Þyngd: 88kg
10" Hi5 snertiskjár.
Tví-/þríhöfða æfingatæki til þjálfunar á handleggjum og axlarvöðvum. Báðar lyftistangirnar hreystast sjálfstætt svo hægt er að þjálfa til skiptis aðra höndina í einu. Stillanlegir fætur fyrir stöðugleika. Hægt að mæla hámarkskraft og aflframleiðsluhraða með sérstökum Perfomance Recorder-skynjara. Rafstillanlegt sæti.
Loftpressutæki, mótstaðan byrjar frá 0 kg, stiglaus stignun. Jöfn mótstaða í gegnum allan hreyfiferilinn, minni hætta á slysum en í lóðatækjum.




