Blóðbankavörur
Síur
Blóðbankavörur, blóðflokkunaræti og kitt
Ortho Vision Swift eru alsjálfvirk tæki sem flokka blóð í veiðeigandi blóðflokka ásamt mótefnaflokkun. Í dag er Blóðbankinn í Reykjavík með þrjú svona tæki ásamt nokkrum minni handvirkum tækjum, sem eru einnig á 5 starfsstöðum Blóðbankans á landsbyggðinni.
Þesi tækni byggir á að rauðu blóðkornin eru sett yfir í sérstaka brunna sem innihalda örlitlar kúlar. Blóðið er síðan spunnin niður í stórri skilvindu í tækinu og ferðast þá rauðu blóðkornin mislangt niður í kúlurnar eftir stærð og tegund. Tækið les síðan strikin sem myndast í kúlunum og ákvarðar hvort að blóðið sé A,B eða O eða einhver blanda.