Ræktunaræti
Síur
Frumuræktanir og ræktun baktería
Æti eru mismunandi að samsetningu eftir því hvaða frumur/bakteríur á að rækta með þeim. Ræktunaræti eru því flokkuð í tvær megin geðir, annars vegar æti til frumuræktunar, þ.e. ræktunar einstakra frumugerða úr dýrum eða plöntum, og hins vegar örveruæti, til ræktunar baktería og sveppa.
Fastus heilsa býður upp á mikið úrval af ræktunaræti bæði til frumurannsókna og til ræktunnar á örverum og bakteríum.