

Riester
Reflexhamar Babinsky
Vörunúmer: RUDR5052
Listaverð6.039 kr
Stykki
Riester Babinsky slagviðbragshamar til að meta vöðvaviðbragð (oft hryggjaliðs- og ökklaviðbragð) er svipaður Queens Square hamrinun í útliti og virkni. Króm handfangið er hægt að skrúfa inn frá hlið eða bein fyrir mismunandi notkun. Auðvelt að fjarlægja gúmmíhausinn til að þrífa.