Salsa 400 standstóll
Á lager
Í samningi við
Sjúkratryggingar
Standstóll með hnakksæti
Salsa 400 stóllinn er með hnakksæti sem stuðlar að virkri setstöðu og ýtir undir eðlilega sveigju á mjóbaki. Sætið gefur góðan stöðugleika í standandi stöðu.
Hentar vel fyrir virka einstaklinga sem hafa góða hreyfigetu í mjöðmum en eiga efitt með að standa við vinnu eða heimilisstörf.
Eykur möguleika og sjáfstæði í daglegu lífi.
Góð bremsustöng til að bremsa afturdekkin. Hægt er að velja um staðsetninu á stönginn, hægra eða vinstra megin.
Armar eru hæðarstillanlegir og einnig er hægta að stilla bil milli arma.
Tæknilegar upplýsingar:
Sethæð: 45-60 cm, 50-70 cm eða 60-86 cm
Seta: 43x35 cm (bxd)
Halli á setu: 7° fram og 7°aftur
Bak: 38x22 cm (bxh)
Bakhalli: 7° fram og 15° aftur
Bil milli arma: 38-48 cm
Stærð undirstells: 53-55 cm
Hámarksþyngd notanda: 125 kg