




Quickie QS5X
Vörunúmer: SUNN71200000
Í samningi við
Sjúkratryggingar
Mjög léttur og stöðugur krossrammahjólastóll sem læsist þegar hann er settur saman sem auðveldar flutning. Góðir stillimöguleikar sem auðveldar aðlögun fyrir einstaklinginn.
Val um stól með áföstum fótahvílum eða með fótahvílum sem hægt er að taka af.
Tæknilegar upplýsingar:
hámarksþyngd notanda: 140 kg
Þyngd hjólastóls: 13,6 kg, með aukahlutum.
Setbreidd: 34 – 52 cm
Setdýpt: 34 – 50 cm
Hæð baks: 25 – 50 cm
Vinkilstillanlegt bak 70° / 105°
Armar hæðarstillanlegur
Tvískiptar fótahvílur – vinkilstillanlegar/Heilar fótplötur
Hæðarstillanleg ökuhandföng
Hraðlosun drifhjóla, ástig og veltivörn
Mjög gott úrval aukahluta, t.d. bremsur f. Aðstoðarmann, hemi-armur, borð o.fl.
Litur: Silfur, svartur, hvítur, blár og rauður.