R82

Chilla kerra

Vörunúmer: R82A881111110-D

Á lager

Vönduð kerra með mikla stillimöguleika

Chilla er ný kerra frá R82 hönnuð með öryggi og þægindi í huga.
Hægt er að snúa sæti bæði fram og aftur þannig að barnið geti annaðhvort skoðað umhverfið eða séð þann sem keyrir.
Hægt er að stilla bæði setdýpt og bakhæð og með aukahlutum er hægt að stilla breidd á sæti og baki. 
Góður sætis og bakhalli svo þægilegt er fyrir barnið að hvílast í kerrunni. Auðvelt að leggja saman og taka sætiseiningu af undirstelli.
Dempun á afturdekkjum gerir akstur á ósléttu undirlagi þægilegri fyrir barnið.
Fjölbreytt úrval af aukahlutum til að styðja við setstöðu og auka þægindi.

Kerran er fáanleg í 2 stærðum
Stillanleg bakhæð og setdýpt
Sætishalli (tilt) -5° til 45°
Stillanlegur bakhalli frá 80° til 160°
Fáanleg bæði með loft og massivum dekkjum, stefnulás að framan.
Hæðarstillanleg fóthvíla
Hámarksþyngd notanda 43 kg (stærð1) og 60 kg (stærð 2)
Close
Close

Fyrirspurn um vöru